Run and Gun with Mate Dalmay

Run and Gun - Þáttur 9 (Spáð í umferð 2 Bónus deildarinnar)


Listen Later

Þáttur 9 beint frá Myntkaup Arena. Gestir þáttarins eru Sá Slæmi og Gunnar Bjartur sem fékk boðsmiða eftir stórsigur Álftnesinga í fyrstu umferð.

Overreaction eftir fyrstu umferð Bónusdeildar, spáin fyrir 1.deildina opinberuð, margir erlendir leikmenn voru sendir heim strax og svo var að sjálfsögðu spáð í 2.umferð.

ATH aðeins hálftími af þættinum endaði á youtube í mynd í þetta skiptið en það eru gæði.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Run and Gun with Mate DalmayBy Run&Gun