Rauða borðið

RÚV, forseti, Grindavík og Vestmannaeyjagosið


Listen Later

Þriðjudagurinn 16. janúar
RÚV, forseti, Grindavík og Vestmannaeyjagosið
Það hefur verið deilt um fréttaþjónustu Rúv undanfarið og tengist skyldum Ríkisútvarpsins og öryggishlutverki - ekki síst í náttúruhamförum. Björn Þorláks ræðir nú við Boga Ágústsson fréttaþul og fyrrum fréttastjóra Rúv um ýmis álitaefni. Sigríður Hrund Pétursdóttir vill verða forseti og ætlar í framboð. Við spyrjum hvers vegna. Dagmar Valsdóttir rak gistiheimili í Grindavík og vann á leikskólanum. Líf hennar er nú í upplausn eins og samfélagið í Grindavík. Við fáum hana til að segja reynslu sína. Eftir gosið í Vestmannaeyjum voru þeir bræður Gísli og Arnþór Helgasynir með þáttinn Eyjapistill í Ríkisútvarpinu, fjölluðu þar um samfélag á flótta undan náttúruhamförum og límdu að að mörgu leyti saman. Gísli rifjar upp þessa tíð við Rauða borðið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners