True crime Ísland

Skotárás í íslenskum skóla - AUKA ÞÁTTUR ÁSKRIFT


Listen Later

KAUPA ÁSKRIFT HÉR

Í þessum sérstaka aukaþætti fyrir áskrifendur rýnum við í átakanlegt og einstakt mál úr íslenskri sögu. Sunnudaginn 6. janúar 1957 var Garðyrkjuskólinn að Reykjum í Ölfusi vettvangur harmleiks. Þar skaut 26 ára starfsmaður skólans 19 ára nemanda, Conkordíu Jónatansdóttur, til bana með riffli fyrir framan aðra nemendur.

Hvað lá að baki þessu skelfilega morði sem er líklega eina dæmið um „school shooting“ á Íslandi?
Við rekjum aðdragandann, stormasamt "ástar"samband þeirra, ofbeldið og hótanirnar sem Conkordía þurfti að þola síðustu nóttina sem hún lifði. Við skoðum hvernig gerandinn notaði lygasögu til að útvega sér morðvopnið og hvernig dómurinn mat að lokum sakhæfi hans og ásetning.
Kolka er í fríi að þessu sinni og því ekki ábyrg fyrir klipp og hljóð :D

Kaupa áskrift HÉR

Fylgdu okkur á Facebook

Fylgdu okkur á Instagram

Fylgdu okkur á TikTok

Fylgdu okkur á YouTube

Fylgdu okkur á Spotify

Fylgdu okkur á Apple Podcast

Fylgdu okkur á Podbean

Fylgdu okkur á Linktree



...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

True crime ÍslandBy True Crime Ísland