Lestin

Stella Blómkvist, sýndarveruleikabíó, erlendir listamenn á Íslandi


Listen Later

Í síðustu viku fjölluðum við um mál Elham Fakouri, íranskrar tónlistarkonu sem sem sótti um tímabundið atvinnuleyfi hér á landi en var hafnað, á grundvelli þess að starfið sem henni bauðst - við stjórnun viðburðaraðar um miðausturlenska menningu - sé ekki nógu sérhæft. Við fáum til okkar Fríðu Björk Ingvarsdóttur, rektor listaháskóla íslands, og ræðum stöðu alþjóðlegra listamanna á Íslandi, starfsumhverfi listanna, hugmyndina um sérhæfingu og hver eigi að dæma um hana.
Stjörnulögfræðingurinn Stella Blómkvist er einhver dularfyllsta persóna íslenskrar bókmenntasögu - eða öllu heldur, hefur ráðgátan um hver það sé sem skrifi bækurnar um ævintýri Stellu heillað íslenska lesendur í meira en tvo áratugi. Og vinsældir Stellu hafa ekki minnkað með sjónvarpsþáttum um hana. Önnur þáttaröðin er nú komin á Sjónvarp Símans og Katrín Guðmundsdóttir hefur verið að horfa.
Við fræðumst um sýndarveruleikakvikmyndir sem sýndar verða á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF um helgina sem hluti af nýjum flokki á hátíðinni, Nýjasta tækni og kvikmyndir. Nanna Gunnars sest um borð í Lestina og spjallar um bíó í sýndarveruleika.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners