Lestin

Storytel snuðar rithöfunda, Eþíópískur matur, íslensk nýlenda í USA


Listen Later

Flestir vita að Leifur heppni sigldi til Ameríku í kringum árið 1000 og norrænir menn stofnuðu þar nýlendu í kjölfarið. Þetta landnám varð frekar skammlíft enda lenti innflytjendunum saman við þá sem fyrir voru í landinu. En hvað ef landnámið hefði heppnast, hefðu norrænir menn einangrað sig á nýfundnalandi, blandast frumbyggjum álfunnar eða tekið yfir. Við pælum í þessum með Val Gunnarssyni sagnfræðingi og rithöfundi sem sendi nýlega frá sér hvað-ef-sagnfræðiritið What if Vikings Conquered the world.
Við kynnum okkur matarmenningu Eþíópíu. Við höldum ekki til Addis Ababa heldur förum á Blönduós þar sem Liya Yirga Behaga rekur veitingastaðinn Teni. Heiða Vigdís Sigfúsdóttir kíkir ofan í pottana hjá Liyu.
Við ræðum við Auði Jónsdóttur um nýlega grein hennar í Heimildinni sem fjallar um stöðu bókaútgáfu á Íslandi og þá sérstaklega áhrifin sem innkoma streymisveitunnar Storytel hefur haft. Storytel hóf starfsemi hér á landi árið 2018 og mörgum rithöfundum finnst þeir hlunnfarnir af veitunni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners