Mannlegi þátturinn

Sykurlaus lífsstíll, fugl ársins og Þingmannaheiðin hjóluð


Listen Later

Að lifa sykurlausu lífi er betra líf segja þær Guðríður Erla Torfadóttir, eða Gurrý eins og hún er kölluð, og Inga Kristjánsdóttir næringaþerapisti. Sykurinn getur, blandaður við annað, skapað bólgur í líkamanum sem svo geta þróast út í vandamál og sjúkdóma eins og til dæmis of háan blóðþrýsting, of hátt kólesteról, gigtarsjúkdóma, hjartasjúkdóma, sykursýki, meltingarfærasjúkdóma o.fl. Þær Gurrý og Inga segja að minnkandi sykurneysla hafi góð áhrif á heilsuna, en þær fóru yfir það hvernig er best að snúa sér í þessum málum.
Fuglavernd stendur fyrir kosningu um fugl ársins. Við heyrðum því í Brynju Davíðsdóttur, verkefnastjóra hjá Fuglavernd og forvitnuðumst um kosninguna í ár.
Við höfðum svo að lokum samband við Ómar Smára Kristinsson, hjólabókahöfund og fararstjóra í hjólaferð yfir Kjálkafjörð, Mjóafjörð og Þingmannaheiði. Áður fyrr var sagt að Þingmannaheiði hafi verið 6 roðskóa heiði, þó er það er ekki líklegt að margir þáttakendur í ferðinni verði í roðskóm en það mun reyna reglulega á dekkin undir hjólunum yfir hrjóstruga heiðina. Við fengum Ómar til að segja okkur frá þessari ferð og hjólabókunum sem hann hefur verið að skrifa.
Tónlist í þættinum í dag:
Herbergið mitt / Brimkló (Arnar Sigurbjörnsson - Vilhjálmur frá Skáholti)
God song / Emmylou Harris
Allentown / Billy Joel
Njáll og Bergþóra / Spilverk Þjóðanna
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners