Mannlegi þátturinn

Þórólfur föstudagsgestur og finnskt matarspjall


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Þórólfur Guðnason. Hann hefur nú látið af störfum sem sóttvarnarlæknir Íslands eftir langan feril og án þess að gera lítið úr ferlinum í heild þá er ekki hægt að segja annað en að síðustu tvö árin hafi verið sérstaklega viðburðarrík þar sem Þórólfur var allt í einu í sjónvarpinu inni á heimilum allra landsmanna á hverjum einasta degi að leggja línurnar í gegnum faraldurinn. En við fórum aftur í tímann með Þórólfi og forvitnuðumst um æskuna og uppeldið á Eskifirði og í Vestmannaeyjum, tónlistina og bassaleikinn, starfsferilinn, faraldurinn og svo auðvitað hvernig honum gengur að vera sestur í helgan stein.
Svo kom Sigurlaug Margrét, besti vinur bragðlaukanna, til okkar í matarspjallið og þar var finnskur matur á dagskránni eftir Helsinkiferð Sigurlaugar. Hvað er best að borða í Finnlandi? Það er samt ekki endilega víst að það hafi komið fram í matarpsjalli dagsins.
Tónlist í þættinum í dag:
Ég veit þú kemur / Ellý Vilhjálms (Ási í Bæ og Oddgeir Kristjánsson)
Heima / Haukur Morthens (Ási í Bæ og Oddgeir Kristjánsson)
Dísir vorsins / Karlakórinn Heimir (Bjarki Árnason)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners