Þetta helst

Undarlegt háttarlag háhyrninganna Wikie og Keijo


Listen Later

Nýlegar vídjóupptökur sem teknar voru með dróna yfir sædýragarðinum í Antibes í Frakklandi hafa farið eins og eldur í sinu um netheima. Á upptökunum má sjá furðulegt háttarlag háhyrningana Wikie og Keijo sem eitt sinn voru helsta aðdráttarafl garðsins. Garðinum var lokað í upphafi árs vegna þess að Frakkar hafa bannað háhyrningasýningar eins og þær sem Wikie og Keijo hafa tekið þátt í nær allt sitt líf.
Síðan í janúar hefur hart verið tekist á um framtíð Wikie og Keijo og vilja eigendur garðsins selja þau í skemmtigarð a Tenerife. Þau hafa því svamlað um í galtómum og lokuðum garði í ellefu mánuði.
Við ræðum myndefnið af háhyrningunum við Eddu Elísabetu Magnúsdóttur hvalasérfræðing.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners