Mannlegi þátturinn

Vinkill um réttlætingu, Sigurlaug í London og Bergþóra lesandi


Listen Later

Við fengum nýjan vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni í dag, en það kallar hann pistla sína hér í þættinum. Í vinkli dagsins fjallaði Guðjón Helgi um réttlætingu og afneitun.
Við hringdum í Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur, en hún er stödd í London þessa stundina og hefur verið yfir helgina. Við fengum hana til að lýsa því fyrir okkur hvernig stemningin hefur verið í borginni í aðdraganda jarðafarar Elísabetar drottningar og svo sagði hún okkur auðvitað frá jarðaförinni sjálfri og hvernig þetta kom henni fyrir sjónir á staðnum.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var svo Bergþóra Snæbjörnsdóttir rithöfundur og ljóðskáld. Bergþóra hefur gefið út ljóðabækur, textasafn og skáldsögu. Hún er með BA-gráðu í sálfræði og hefur komið að vinnu við kvikmyndahandrit, heimildarmyndagerð, bókaútgáfu og sinnt verkefnastjórnun á sviði lista og menningar. En í dag sagði hún okkur frá því hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina.
Tónlist í þættinum í dag:
Leika við / Snorri Helgason (Snorri Helgason)
Paper doll / Mills Brothers (Johnny Black)
Blackbird / The Beatles (Lennon & McCartney)
You can Call Me Al / Paul Simon (Paul Simon)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners