Lestin

Völvusspá, ársuppgjör sjónvarpsgagnrýnanda og Hvar er Völundur?


Listen Later

Fyrir aldarfjórðungi birtist jóladagatalið Hvar er Völundur í fyrsta á skjám landsmanna.
Hvar er Völundur er einnig til sýninga í ár í ólínulegri dagskrá á spilara ríkisútvarpsins, en þar má sjá hina bráðungu Gunnar Helgason og Felix Bergsson leita að téðum Völundi, og jólagleðinni, í stærðarinnar Völundarhúsi.
Júlía Margrét Einarsdóttir, sjónvarpsgagnrýnandi Lestarinnar lítur um öxl á það sem staðið hefur upp úr í sjónvarpi og á streymisveitum síðastliðið ár. Júlía horfði auðvitað ekki á bókstaflega allt sem út kom á síðasta ári, en ef einhver ætti að vera komin með ferköntuð augu, þá er það hún.
En við lítum einnig fram á við. Birna Stefánsdóttir kynnir sér sögu völvunnar. Völvuspá er árviss hluti af íslenskri fjölmiðlun um árámót en sló fyrst í gegn þegar Völva vikunnar spáði fyrir um komu Richard Nixon Bandaríkjaforseta til landsins árið 1976.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners