Lestin

Weight Serie, Smá smár og alsæið í pönkbæn Pussy Riot


Listen Later

Sunna Svavarsdóttir myndlistarkona opnaði sýninguna Weight Serie í Gallerí Port á Laugavegi síðustu helgi - þar sem hún rannsakar hreyfiorku líkamans. Sunna er frá Akureyri og lærði við Konunglegu listaakademíuna í Den Haag og útskrifaðist þaðan árið 2019 en flutti svo til Íslands þegar Covid skall á. Við lítum inn á Gallerí Port í dag.
Smá smár er nýtt lag frá leikaranum og tónlistarmanninum Ara Ísfeld Óskarssyni. Lagið var upphaflega hluti af sýningunni How to make love to a man sem sýnt var í Borgarleikhúsinu í fyrra, sem leikhópurinn Toxic kings setti upp. Þar glímdu þeir við ýmsa fleti karlmennskuhugmyndarinnar og í þessu lagi syngur Ari Ísfeld um hvað það er gott að fá að vera lítill í sér og sýna tilfinningar.
Og Melkorka Gunborg Briansdóttir fjallar um sýningu Pussy Riot í Þjóðleikhúsinu út frá hugmyndum Foucault um alsæi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners