Lestin

Wolka, bensínstöðvar, Hvunndagshetjur og Björk Orkestral


Listen Later

Í kvöld fara fram fyrstu tónleikarnir í tónleikaseríu Bjarkar Guðmundsdóttur, Björk Orkestral. Upprunalega áttu tónleikarnir að fara fram í Frakklandi, Englandi, Rússlandi, Finnlandi og Þýskalandi - sumarið 2020. Eðli málsins samkvæmt, varð lítið úr því ferðalagi en þess meiri er ávinningur Íslendinga sem njóta órafmagnaðrar tónlistar Bjarkar í Hörpu, og í beinum útsendingum á Rás 1 og RÚV 2 næstu vikurnar. Viktor Orri Árnason, stjórnar strengjasveit Sinfóníunnar á tónleikum kvöldsins og segir okkur frá því sem í vændum er.
Borgarlína, reiðhjólabylting, rafhlaupahjól og rafbílar, samgöngur eru að taka stakkaskiptum. Enn um sinn munum við nýta innviðina sem bensínbílarnir krefjast, götur, hraðbrautir, umferðarfléttur og bílastæði, en þau mannvirki sem munu kannski helst verða gagnslaus á rafbílatímum eru bensínstöðvarnar. Við veltum fyrir okkur sögu og framtíð bensínstöðva í lestinni í dag, við heimsækjum minjastofnun íslands og reiðhjólaverslunina Berlín sem hefur komið sér fyrir í gamalli bensínstöð við Háaleitisbraut.
Ásgeir H Ingólfsson rýnir í tvær kvikmyndir á Riff, reykjavík international film festival, sem lauk um helgina. Myndirnar eiga það sameiginlegt að fjalla um konur af erlendum uppruna á Íslandi. Sú fyrri er heimildarmyndin Hvunndagshetjur um fjórar konur sem eiga það sameiginlegt að hafa búið á Íslandi í tuttugu ár. Fæddar í Bosníu, Jamaíku, Póllandi og Tyrklandi og sú seinni er Wolka, síðasta mynd leikstjórans Árna Ólafs Ásgeirssonar sem lést fyrr á árinu, og fyrsta leikna íslenska myndin sem gefur nána innsýn í pólskt samfélag hér á landi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners