Tólfan

013 - Pælingar um kvennalandsliðið og verkefnin framundan


Listen Later

Framundan eru stærstu leikir íslenska kvennalandsliðsins í sögu þess, úrslitaleikir um að komast á HM í Frakklandi á næsta ári. Við skelltum því í gott upphitunar-pepp-pælinga-podcast. Ertu ekki örugglega búin/n að ná þér í miða á völlinn?
Þátttakendur í þessum þætti voru Halldór gameday, Ósi kóngur og svo sérstakur gestur, hann Orri Rafn Sigurðarson en hann er knattspyrnublaðamaður og mikill sérfræðingur um kvennafótbolta.
Minnum á netfangið okkar, sendið póst á [email protected] ef þið viljið koma einhverju sniðugu á framfæri.
Special thanks to our friends from the Tartan Specials for allowing us to use their song in our intro.
Sérstakt shoutout á snillingana í Tónastöðinni fyrir hjálp með hljóðfæra- og græjumál.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TólfanBy Tólfan podcast


More shows like Tólfan

View all
Arseblog Arsecast, The Arsenal Podcast by arseblog.com

Arseblog Arsecast, The Arsenal Podcast

3,106 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners