
Sign up to save your podcasts
Or


Það eru nýir tímar hjá Tólfunni og podcast Tólfunnar hefur nú aftur göngu sína. Í þessum fyrsta þætti eftir pásu mættu núverandi og fyrrverandi formenn Tólfunnar, spiluðu FIFA, spjölluðu um Tólfuna og svöruðu nokkrum kjarngóðum spurningum úr sal. Áfram Ísland!
Umsjón: Ósi Kóngur
Tæknimaður: Dóri Gameday
Gestir: Svenni og Hilmar Jökull
Sérstakar þakkir fær Ölver fyrir að hýsa okkur og Tartan Army fyrir afnot af lagi fyrir upphafsstefið.
By Tólfan podcastÞað eru nýir tímar hjá Tólfunni og podcast Tólfunnar hefur nú aftur göngu sína. Í þessum fyrsta þætti eftir pásu mættu núverandi og fyrrverandi formenn Tólfunnar, spiluðu FIFA, spjölluðu um Tólfuna og svöruðu nokkrum kjarngóðum spurningum úr sal. Áfram Ísland!
Umsjón: Ósi Kóngur
Tæknimaður: Dóri Gameday
Gestir: Svenni og Hilmar Jökull
Sérstakar þakkir fær Ölver fyrir að hýsa okkur og Tartan Army fyrir afnot af lagi fyrir upphafsstefið.

3,106 Listeners

150 Listeners

26 Listeners

24 Listeners

2 Listeners