Austurland hlaðvarp

02 – Brothættar byggðir


Listen Later

Borgarfjörður eystri er eitt þeirra byggðalaga sem tekur þátt í verkefninu Brothættar byggðir. Austurbrú hefur umsjón með því á Austurlandi og verkefnastjóri þess er Alda Marín Kristinsdóttir. Starfsmenn Austurbrúar, þau Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, Jónína Brynjólfsdóttir og Jón Knútur Ásmundsson, ræddu við Öldu um framgang verkefnisins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Austurland hlaðvarpBy Austurbrú