Jólahefðir

02 I Jakob Einar Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar


Listen Later

Gestur minn í þessum þætti er Jakob Einar Jakobsson, eigandi og framkvæmdastjóri Jómfrúinnar, sem hefur fengið gælunafnið JólaJomman yfir jólahátíðina. Jómfrúin hefur í gegnum árin orðin stór partur af jólahefðum margra landsmanna og fáum við að skyggnast inn í sögu staðarins ásamt því kynnast jólahefðum Jakobs. Við ræðum jól í sveit í Önundarfirði, Noregi og hér í Reykjavík. Njótið vel! Þátturinn er í boði Malt & Appelsín og A4 verslun.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

JólahefðirBy Helgi Ómarsson