Þungarokksþátturinn - Stokkið í eldinn

039: FUZZFEST 2025 og saga hátíðar m. Ingu Hrönn og Agnari Diego


Listen Later

Moonstone Tattoo Reykjavík kynnir:

Birkir frændi og Kiddi Málmsmiðju Crowley glöddust mjög er skapara og skipuleggjendur FUZZFEST tónleikaviðburðarins mættu og leiddu stjórnendur þáttarins inn í sannleikan um tilurð og lífsseiglu Fuzzfest og hvers vegna skipuleggjendur standa í þessu. Kemur upp úr dúrnum að það er heilmikið að gera í Íslenska stóner - eyðimerku - doom - og sludgejukkinu. Alveg heilmikið!

Tónlist í þættinum;
SLEEPING GIANT - Concueror af Netskífa (Sjálfútgefið 2025)
AT BREAKPOINT - Pain af Let Your Demons Run (702063 Records DK 2020)

Sérstakar þakkir fær Tommi tásulása og X977.
Þessi þáttur var gerður í samstarfi við MÁLMSMIÐJUNA.

Moonstone Tattoo Reykjavik er í Vegmúli 2, Reykjavík. Sláið á þráðinn 779 4547 eða sendið skilaboð á Facebook eða Instagram.

Við minnum fólk á að fylgja Stokkið í eldinn á Instagram og Facebook!

 

Stokkið í eldinn er kirfilega studdur af Luxor: tækjaleigu og sölu.  

Ljós // Hljóð // Mynd // Svið.  

Tæki og þekking. Luxor eiga ljós, myndavélar, hljóðkerfi, svið og skjávarpa til sölu og leigu svo fátt eitt sé nefnt.

Luxor er þekkingarhús viðburða.  

Smellið á www.luxor.is og rannsakið. Sláið á þráðinn og fáið ráðgjöf

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þungarokksþátturinn - Stokkið í eldinnBy Smári Tarfur, Birkir Fjalar Viðarsson