Smárakirkja

05 þáttur Spjallað í Smárakirkju.


Listen Later

Sigurbjörg Gunnarsdóttir ræðir við Lindu Baldvinsdóttur markþjálfa um andlegt ofbeldi. Hvað er andlegt ofbeldi og hversu alvarlegt getur ofbeldið orðið og hverjar eru afleiðingar? Andlegt ofbeldi þarf að varast því það getur haft lífshættulegar afleiðingar í för með sér. Það þurfa allir að þekkja vísbendingarnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SmárakirkjaBy Smárakirkja