Hulla og Söndru félagið

050 Stjörnustríð – Kafli VI: Jedúddamía (Return of the Jedi)


Listen Later

Nú þegar Logi Geimgengill hefur lokið framhaldsnáminu sínu í Væringjafræðum ákveður hann að herja á Keisaraveldið og föður sinn í leiðinni, en hann er þar innsti koppur í búri. Þau Logi, Leia og Hans Óli þurfa þó fyrst að flýja undan illmenninunu Jabba sem ætlar sér ekki að láta þau komast upp með það.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hulla og Söndru félagiðBy Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli