Hulla og Söndru félagið

051 Regnboginn (Cinema Paradiso)


Listen Later

Lítill og lævís drengur hangir mikið í bíóhúsinu í smábænum sínum á Sikiley, þar sem sýningarstjórinn kennir honum helstu tökin í bíóhúsabransanum. Þar fæðist ást hans á kvikmyndum og eftir hörmulegt slys í húsinu fær hann vinnu sem sýningarstjóri sjálfur þrátt fyrir ungan aldur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hulla og Söndru félagiðBy Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli