Hulla og Söndru félagið

058 Bingó í Vinabæ (When Harry Met Sally…)


Listen Later

Harry og Sally kynnast ung að árum þegar þau keyra samferða til New York, sem má sjá eins og þriðja karakter myndarinnar. Þau hittast öðru hverju á förnum vegi og verða loks nánir vinir. Þrátt fyrir fjölda elskhuga og langtímamaka virðast hugar þeirra beggja leita smátt og smátt hvorir til annars.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hulla og Söndru félagiðBy Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli