Hulla og Söndru félagið

064 Fullt hús matar (Delicatessen)


Listen Later

Slátrari leigir út íbúðir í fjölbýli og selur kjöt og matvöru á jarðhæðinni. Hann á það til að fela uppruna kjötmetisins fyrir kaupendum, en oftar en ekki eru það nýjir leigjendur sem að falla fyrir kjötexi hans. Myndin gerist í Frakklandi eftir heimsslit þar sem korn er orðið að gjaldmiðli og grænmetisætur hafa stofnað byltingarsamtök...
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hulla og Söndru félagiðBy Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli