Vinnuskúrinn

#07-02 Háriðn


Listen Later

Við viljum byrja á að þakka eftirtöldum fyrirtækjum kærlega fyrir stuðninginn við gerð þessara þáttar:

Iðnaðarmenn Íslands Iðnaðarmenn Íslands - Heim   (idnadarmennislands.is)

Múrbúðin Múrbúðin - Gott verð fyrir alla, alltaf   (murbudin.is)

Tæki.is  FORSÍÐA - (taeki.is)

Vinnupallar ehf Vinnupallar | Hjólapallar | Fallvarnir | Fallvarnarbúnaður (vpallar.is)

Vídd Flísar og byggingavörur - Vídd flísaverslun (vidd.is)


Flest öll förum við í klippingu hjá hárskera. Háriðn er ein af um 60 lögvernduðum iðngreinum hérna á klakanum. Hefur þú hugleitt hárskerann sem starfsframa?  Til okkar í Vinnuskúrinn komu þær Harpa Ómarsdóttir eigandi og kennari hjá Hárakademían og Karín Rós Símonardóttir meistari og eigandi Beauty Rósir og fræddu þær okkur um sitt fag.


Til að hafa samband við okkur:

Vinnuskúrinn | Facebook

og auðvitað á instagram.

Kveðja góð

Hjálmar og Svavar

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VinnuskúrinnBy Vinnuskúrinn