Klapptréð

#07: Fjórar bíómyndir á tveimur árum (Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson)


Listen Later

Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson hafa á síðustu tveimur árum (2020-2022) sent frá sér fjórar bíómyndir sem allar hafa notið velgengni í kvikmyndahúsum þrátt fyrir heimsfaraldur. Þetta eru Síðasta veiðiferðin, Amma Hófí, Saumaklúbburinn og nú Allra síðasta veiðiferðin. Ég ræddi við þá um reynsluna af þessari þeysireið og hvert skal haldið héðan. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KlapptréðBy Klapptré (klapptre.is)