Hjá Austurbrú hafa nokkrir starfsmenn það hlutverk að kynna Austurland fyrir ferðamönnum. Í kjölfar heimsfaraldurs er ljóst að íslenskir ferðamenn verða áberandi í sumar og það kallar á annars konar markaðssetningu. Í þessum þætti segja þau Jónína Brynjólfsdóttir, Páll Guðmundur Ásgeirsson og María Hjálmarsdóttir frá því hvernig Austurland er kynnt landsmönnum og ekki síst fyrir... Read more »