Austurland hlaðvarp

09 – Er Austurland fjölmenningarsamfélag? II


Listen Later

Þriðjudaginn 23. júní 2020 stóð Austurbrú fyrir málþingi í Egilsbúð, Neskaupstað, um málefni fólks af erlendum uppruna. Í þessum þætti koma fram:Wala Abu Libdeh, íbúi af erlendum uppruna (00:24); Zane Brikovska, ráðgjafi hjá Alþjóðastofu Akureyrarbæjar (10:18); Davíð Þór Jónsson, prestur við Laugarneskirkju (29:50). Seinni þáttur af tveimur.    
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Austurland hlaðvarpBy Austurbrú