30 Plús

#1 - Að fara úr 20 plús yfir í 30 plús


Listen Later

Gestur þáttarins er hún Írisi Mist Magnúsdóttir sem er fyrrum fimleikadrottning, tveggja barna móðir og framkvæmdastjóri barnaþáttanna Sólon sem hún og eiginmaður hennar Einar hafa verið að skapa saman.

Í þættinum förum við yfir helstu breytingarnar og áskoranir sem fylgja því að komast á þennan aldur s.s. markmið, sjálfsvinna, barneignir og lífsviðhorf. Við ræðum okkar eigin upplifun við að komast á þennan aldur og íris segir frá sinni vegferð að jafnvægi í lífinu eftir að lenda á vegg, hvernig hún komst á þann stað sem hún er í dag og segir aðeins frá því hvernig Sólon Barnaefni varð til.


Þessi þáttur er í boði:

🎥Blindspot framleiðsla - Efnissköpun og auglýsingagerð fyrir þitt fyrirtæki.

💡Shutterrental - Vantar þig að leigja kvikmyndatökubúnað fyrir komandi verkefni?


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

30 PlúsBy Viktor A. Bogdanski