Íþróttavarp RÚV

1. þáttur - 22. júlí


Listen Later

Týndir kettir í Tókýó skila sér nokkuð vel aftur til eigenda, slefpróf og trampólínhlaupabretti koma meðal annars fyrir Íþróttavarpi dagsins. Íþróttafréttamennirnir Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson ásamt Sigurbirni Árna Arngrímssyni frjálsíþróttalýsanda og Maríu Björk Guðmundsdóttur myndatökumanni, klippara og framleiðanda ræða lífið á Ólympíuleikunum í Tókýó alla daga á meðan Ólympíuleikarnir í Tókýó standa yfir. Þættirnir eru aðgengilegir í helstu hlaðvarpsveitum alla daga, og virka daga er þáttur dagsins jafnframt fluttur á Rás 2 kl. 18:10.Rúv - Ólympíuleikarnir í Tokyo
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Íþróttavarp RÚVBy RÚV


More shows like Íþróttavarp RÚV

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

7 Listeners