Ástarvitinn

1. þáttur: Bjarni og Lára


Listen Later

Parasambönd eru ekki alltaf tekin út með sældinni. Skin og skúrir skiptast á og róðurinn getur verið þungur. Þegar þannig er í pottinn búið er mikilvægt að fá góða leiðsögn. Þerapistinn Jónína Guðmann fær til sín góað gesti í hlaðvarpinu Ástarvitanum sem þurfa á aðstoð að halda í ólgusjó ástarlífsins.

Í fyrsta þætti fær Jónína þau Bjarna og Láru í heimsókn. Lára er orðin ansi þreytt á afstöðuleysi Bjarna sem leggur lítið til sambandsins.



Jónína Guðmann: Katrín Halldóra Sigurðardóttir

Bjarni: Árni Pétur Guðjónsson

Lára: Rósa Guðný Þórsdóttir



Hljóðvinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson

Handrit: Guðmundur Felixson og Ylfa Ösp Áskelsdóttir

Leikstjóri: Eva Halldóra Guðmundsdóttir

Framleiðsla: Útvarpsleikhúsið


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÁstarvitinnBy RÚV Hlaðvörp


More shows like Ástarvitinn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners