Skarphéðinn kennari er spenntur fyrir keppni í pylsuáti sem er hápunktur sumarhátíðar skólans en vinirnir Úlla og Mási láta sér fátt um finnast, þau eru með hugann við verkefnið sem amma Úllu hefur fengið þeim. Þau eiga að koma pakka til skila en vandamálið er að þau hafa ekki hugmynd um hvert ferðinni er heitið, þau vita ekki einu sinni hvað er í pakkanum. En þau halda nú samt af stað.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.