Austurland hlaðvarp

10 – SparAustur


Listen Later

Austurbrú keypti nýverið appið SparAustur og réð Auðun Braga Kjartansson, frumkvöðul og höfund þess, til starfa. Appið veitir notendum vildarkjör hjá veitingastöðum, verslunum og þjónustuaðilum á Austurlandi. Í þessum tíunda hlaðvarpsþætti Austurland hlaðvarp ræða Jónína Brynjólfsdóttir, Kristjana Louise Friðbjarnardóttir og Jón Knútur Ásmundsson við Auðun um tilgang og markmið SparAusturs og hvaða væntingar Austurbrú hefur... Read more »
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Austurland hlaðvarpBy Austurbrú