Í þessum þætti ræðir Jafet Máni við Egil Ásbjarnarson sem er fæddur árið 1991. Hann stofnaði fyrirtækið Blendin árið 2013 ásamt Davíð Erni Símonarsyni. Í dag er hann með fyrirtækið Suitup Reykjavík ásamt félögum sínum. Í þáttunum Fram á við talar Jafet Máni við fólk sem hefur náð langt í sínum geira eða skarað fram úr í íslensku viðskiptalífi svo eftir því sé tekið.