The fjortaktur's Podcast

10. Þórdís Erla Gunnarsdóttir


Listen Later

Þórdís Erla Gunnarsdóttir er íþróttakona af öllu hjarta sem spilaði handbolta með landsliði Íslands á yngri árum og hefur alla tíð stundað hestamennsku af mikilli natni. Það voru þó örlögin sem gripu í taumana og sigldu henni inn á þá braut sem hún er í dag. Hún stundar tamningar, þjálfun og kennslu á Grænhól, hrossaræktarbúi fjölskyldunnar. Við fengum að skyggnast inn í líf Þórdísar og hennar nálgun á sportið.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

The fjortaktur's PodcastBy fjortaktur