Já elskan

103. Chillingham Kastali


Listen Later

Chillingham Kastali var eitt sinn klaustur sem fékk svo seinna meir annan tilgang. Þar bjó maður að nafni John Sage, aka John Dragfoot, sem hafði þann eina tilgang að pynta fólk til upplýsingasöfnunar. Hann notaði pyntingaraðferðir á borð við The Cage, Iron Maiden og The Rack og naut þess til hins ýtrasta.
Í dag er ekkert nema bullandi draugagangur í kastalanum og ÞÚ getur farið og skoðað hann (en þá þarftu að eiga fyrir flugi, gistingu og uppihaldi)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Já elskanBy jaelskanpodcast

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

4 ratings