Þetta er saga um konu sem heitir Kirat Assi og mann sem heitir Bobby. Sagan fjallar um það hvernig Bobby stjórnaði Kirat í yfir 10 ár, eyðilagði ferilinn hennar, vinasamböndin hennar og möguleikann hennar til að eignast fjölskyldu. Þetta byrjaði sem ástarsaga sem endar í hryllingi. Þetta er stærsta catfish atviki sem að sögur fara af.