Krummafótur

1.08 - Paul Auster kvaddur, Yasuke vs GamerBros, sundlaugapælingar og siðferðisveganismi


Listen Later

Eyvindur Karlsson og Kristján Atli kveðja rithöfundinn Paul Auster sem lést á dögunum og ræða um listamenn sem verða nánir vinir okkar í gegnum listina. Eyvindur útskýrir nýjasta hneykslismálið í leiknum Assassin's Creed og hvers vegna GamerBros eru brjálaðir, Kristján Atli spyr hvers vegna við förum ekki öll oftar í sund á Íslandi. Eyvindur veltir fyrir sér veganisma og spyr hvort okkur beri siðferðisleg skylda til að vera vegan. Hljómsveitarnafn þáttarins er á sínum stað.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KrummafóturBy Krummafótur