
Sign up to save your podcasts
Or


Ásgrímur Sverrisson ræðir við þau Hlín Jóhannesdóttur og Anton Mána Svansson kvikmyndaframleiðendur um uppskeru ársins 2023, breytingarnar á Edduverðlaununum, þrönga stöðu Kvikmyndasjóðs og þau álitamál sem kvikmyndaheimurinn stendur frammi fyrir á næstu misserum.
By Klapptré (klapptre.is)Ásgrímur Sverrisson ræðir við þau Hlín Jóhannesdóttur og Anton Mána Svansson kvikmyndaframleiðendur um uppskeru ársins 2023, breytingarnar á Edduverðlaununum, þrönga stöðu Kvikmyndasjóðs og þau álitamál sem kvikmyndaheimurinn stendur frammi fyrir á næstu misserum.