Klapptréð

#11: Ársuppgjör 2023 með Hlín Jóhannesdóttur og Anton Mána Svanssyni


Listen Later

Ásgrímur Sverrisson ræðir við þau Hlín Jóhannesdóttur og Anton Mána Svansson kvikmyndaframleiðendur um uppskeru ársins 2023, breytingarnar á Edduverðlaununum, þrönga stöðu Kvikmyndasjóðs og þau álitamál sem kvikmyndaheimurinn stendur frammi fyrir á næstu misserum. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KlapptréðBy Klapptré (klapptre.is)