Má ég eiga við þig morð?

11. Candace Newmaker


Listen Later

Jeane Newmaker barnahjúkrunarfræðingur ákvað að taka að sér barn úr fósturkerfinu. Hún ættleiddi stelpuna Candace sem hafði komið úr slæmum heimilisaðstæðum. Mægðunar áttu erfitt með að tengjast og sótti Jeane hjálp sérfræðinga til að hjálpa Candace. Vegferðin í átt að betra lífi saman var eins ömurleg og hún var skaðleg fyrir litlu stúlkuna. Enginn stöðvaði þessa meðferð og orðin "Go ahead. Die right now, for real. For real." náðust á myndbands upptöku úr meðferðinni. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Má ég eiga við þig morð?By Má ég eiga við þig morð

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Má ég eiga við þig morð?

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Morbid by Morbid Network | Wondery

Morbid

96,343 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

121 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

25 Listeners