Kvöldsagan: Tómas Jónsson metsölubók

11. Konan í Ísdalnum


Listen Later

Á fallegum vetrardegi 1970 rakst maður á göngu um Ísdalinn í nágrenni Bergen á illa brunnið lík konu í fjallshlíðinni. Við eftirgrennslan lögreglu kom í ljós að mánuðina fyrir andlát sitt hafði konan ferðast vítt og breitt um Noreg og Evrópu, en notast á ferðum sínum við ótal mismunandi fölsk nöfn og fölsuð skilríki.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Kvöldsagan: Tómas Jónsson metsölubókBy RÚV