Gellur elska glæpi

11. Rotenburg mannætan


Listen Later

Þáttur vikunnar er með nýju sniði en Ingibjörg Iða situr ein í hljóðverinu. Hún tekur fyrir mannætuna Armin Meiwes sem drap og borðaði mann sem hann hafði kynnst á veraldarvefnum. En er um morð að ræða ef fórnarlambið veitir samþykki? Ingibjörg leggur línurnar fyrir hlustendur. Eins og alltaf má senda spurningar, óskir um mál og annað tilfallandi á [email protected].
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Gellur elska glæpiBy Útvarp 101

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings