Fjölburafjör

11. Svefnró


Listen Later

Linzi er sálfræðingur sem sér einnig um svefnráðgjöf. Hún heldur uppi heimasíðunni svefnro.is þar sem hún veitir einstaklingsmiðaða svefnráðgjöf fyrir börn frá 0-6 ára. Einnig er hún með @svefnro á instagram þar sem hún miðlar ýmsum fróðleik. Hún talar um greinina sem hún skrifaði um svefn fjölbura og einning tölum við um ýmislegt sem tengist svefni ungabarna yfir höfuð.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FjölburafjörBy Arnar og Hanna / Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings