Hæglætishlaðvarpið

11. þáttur - Slow food - Viðtal við Dominique Plédel Jónsson, formann Slow food Reykjavík og á Norðurlöndum


Listen Later

Í þessum þætti ræðir Þóra Jónsdóttir við Dominique Plédel Jónsson, formann Slow food hreyfingarinnar í Reykjavík og á Norðurlöndum. Dominique er uppfull af dýrmætum fróðleik um Slow food hugmyndafræðina og um gagnsemi hennar fyrir lífríkið og samfélög. Mjög gott og upplýsandi spjall við konu sem hefur barist lengi fyrir vitundarvakningu þegar kemur að lífrænni ræktun og ábyrgri matvælaframleiðslu og neyslu. Slow food er einn þáttur hugmyndafræðinnar um hægara líf eða slow living. Gefið ykkur að leggja við hlustir með athygli og í hæglæti.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HæglætishlaðvarpiðBy Hæglætishreyfingin