Skotveiðikastið

#11 Veiðimeistarinn Sigurður Aðalsteinsson


Listen Later

Fengum til okkar hinn eina sanna Veiðimeistara Sigurð aðalsteinsson til okkar í spjall og að skóla okkur aðeins til í hreindýraveiðum. Þessi maður hefur nú heldur betur reynslu af hreindýrum og veiði á þeim enda verið í leiðsögn frá árinu 1991. En endilega fylgið honum á Instagram undir Veiðimeistarinn.


styrktaraðilli þáttarins er Veiðihúsið Sakka og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkotveiðikastiðBy Grayriverhunting