Podkastalinn

#111 Emmsjé Gauti feat. CHAT GTP


Listen Later

Ef þú værir heyrnarlaus en fengir skyndilega heyrn þá myndir þú auðvitað fara á youtube og skrifa music. En hvaða lag kemur upp ef maður skrifar music? Gauti notar chat GTP til að skrifa nokkur popplög og flytur þau í þættinum. Við hlustuðum á gamalt lag með Gauta sem fjallar um að fara í of heita sturtu og borða pizzu. Við förum í andlegt ferðalag í gormastrætó í Mjóddina.

ÞESSI ÞÁTTUR ER LOKAÐUR FYRIR RIDDARA
Við gefum út 2 aukaþætti mánaðarlega sem koma bara inn á Patreon

Vertu partur af samfélagi sem skipir máli hér:
https://www.patreon.com/Podkastalinn

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

PodkastalinnBy Podkastalinn