Teboðið Áskrift

#112 - Inger fyrsti kvenkyns út-fararstjóri Íslands & Adam!


Listen Later

í tilefni kvennafrídagsins vildum við gefa út skemmtilegan þátt með ennþá skemmtilegri gestum!

Í þessum þætti fengum við hana Inger Steinsson til okkar sem gest, en hún er fyrsta konan sem fékk útfararleyfi á Íslandi, og því fyrsti kvenna útfarastjóri Íslands!

Hlutverk útfarastjóra eru heldur betur margsskonar og Inger segir okkur vel og mikið um starfið sem útfarastjóri.. Ásamt henni sem gestur er líka hann Adam! Adam er betur þekktur sem matgæðingur og mathrifavaldur en hann er barnabarn hennar Inger og líka fyrrum starfsmaður hennar.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Teboðið ÁskriftBy Birta Líf & Sunneva Einars