Krummafótur

1.13 - Draumfarir, vinátta karlmanna, gítargoð 21. aldarinnar og litróf lífsins


Listen Later

Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða draumfarir sínar og greina, áður en þeir velta fyrir sér hvort karlmenn geti sýnt hvor öðrum gæsku án þess að vera samkynhneigðir. Kristján Atli fer yfir misheppnaðan lista yfir bestu gítarleikara 21. aldarinnar og Eyvindur útskýrir litróf lífsins. Hljómsveitarnafn þáttarins er á sínum stað.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KrummafóturBy Krummafótur