Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um kvikmyndauppeldi barna og spyrja sig hvort börn megi horfa á hrollvekjur og/eða spennumyndir, á meðan Kristján veltir fyrir sér hvað valdi hnignandi hegðun fólks á almannafæri. Eyvindur ræðir um komandi tæknibyltingar og spyr Kristján hvort framtíðin sé björt eftir allt saman. Hljómsveitarnafn þáttarins er á sínum stað.