Já elskan

117. Svifvængjaflugslys


Listen Later

Ewa Wiśnierska var í svifvængjaflugi þegar hún lendir í ómögulegu uppstreymi þrumuskýs. Ewa finnur ísél á stærð við appelsínur dynja á sér og verður naumlega fyrir eldingum. Hún skýst ofar en skýin, missir meðvitund og frýs næstum í hel. Þetta er ótrúlega sagan af Ewu og hvernig hún barðist við að lifa af í skýjunum þar til….. Við stöllur erum mættar aftur á fóninn, í þetta skiptið erum við back for good. Við erum hættar að tjilla á sundlaugarbökkum en segjum frá afdrifaríkum síðastliðnum mánuði, eða frá því að við heyrðumst síðast. Við söknuðum ykkar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Já elskanBy jaelskanpodcast

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

4 ratings