
Sign up to save your podcasts
Or
Nú þegar Fróði og Sámur hafa orðið viðskila við fylgdarsveina sína liggur þeim mikið á að komast klakklaust á leiðarenda. Þeir vita mest lítið um hvernig fór fyrir hinum sem lögðu með þeim af stað í leiðangurinn en með viljann að vopni og landakort rata þeir vonandi inn að Dyngjunni.
4.8
55 ratings
Nú þegar Fróði og Sámur hafa orðið viðskila við fylgdarsveina sína liggur þeim mikið á að komast klakklaust á leiðarenda. Þeir vita mest lítið um hvernig fór fyrir hinum sem lögðu með þeim af stað í leiðangurinn en með viljann að vopni og landakort rata þeir vonandi inn að Dyngjunni.