
Sign up to save your podcasts
Or
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um gælugremju Eyvindar, þegar fólk er smættað niður í foreldrahlutverk sín og lítið annað. Svo velta þeir fyrir sér samtímasvekkelsi og fortíðarþrá áður en þeir velja fimm uppáhalds lögin sín með hljómsveitinni Queen.
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um gælugremju Eyvindar, þegar fólk er smættað niður í foreldrahlutverk sín og lítið annað. Svo velta þeir fyrir sér samtímasvekkelsi og fortíðarþrá áður en þeir velja fimm uppáhalds lögin sín með hljómsveitinni Queen.